Collection: Jaki veggfestingar

Jaki veggfestingarnar eru einfaldar og nettar veggfestingar fyrir reiðhjól. Með veggfestingum frá Jaka er auðvelt að geyma hjólið þannig að það taki sem minnst pláss.