1
/
of
6
Jakistore.is
Jaki Veggfesting Götuhjól
Jaki Veggfesting Götuhjól
Regular price
19.990 ISK
Regular price
Sale price
19.990 ISK
Með vsk.
Fjöldi
Couldn't load pickup availability
JAKI sett götuhjól er fyrir reiðhjól með hrútastýri. Reiðhjólafesting sem hentar vel í rými þar sem fólk vill halda veggjum stílhreinum. Hún smellpassar því á vinnustaðinn, skrifstofuna, í afgreiðsluna, anddyrið eða bara hvar sem er. JAKI er lausn, hönnuð og framleidd á Íslandi. JAKI er unninn úr 3mm kaldvölsuðu burstuðu stáli sem er laserskorið með skekkju upp á +/- 0,02 mm (mjórra en mannshár). Beyging, slípun og lokaúttekt er gerð í höndum, þannig tryggjum hámarks gæði. Jaka umbúðir eru gerðar á Íslandi, ekkert plast er í umbúðum hjá okkur og þær eru 100% endur vinnanlegar.
Share
